Gasofn – Sunwind Windflame – 4,2kW
31,900 kr.
Stór og góður gasofn sem hitar hratt og örugglega
- Hröð hitun
- Stendur á hjólum
- Lágmarks uppsetning
- Hreinn bruni
Hitinn kemur frá 3 keramik hellum sem hitar vel og hratt, hægt er að hafa eina, tvær eða allar í gangi á sama tíma
Kemur með einfaldri rafhlöðu kveikju.
Passar vel fyrir 10 kg gaskút og er með gasvörn sem lokar fyrir gasnotkun ef slökknar á ofninum.
Þarfnast 1x AAA rafhlöðu fyrir neistakveikju.
Þrýstijafnari, gasslanga og hosuklemmur fylgir EKKI með.
Tækniupplýsingar
Notkun – 116,4 – 305,6 gr/klst
Litur – Svartur
Breidd – 47,0 cm
Dýpt – 41,0 cm
Hæð – 72,5 cm
Þyngd – 11 kg
2 in stock (can be backordered)