Öflugt höfuðljós sem gefur allt að 760 lumena birtu.
Fjórar styrkleikastillingar á geislanum. Boxið utan um hleðslubatteríið er með rauðu ljósi.
Ljósið er með hleðslubatteríi hlaðið með micro usb snúru í 220V eða í sígarettukveikjara. Einnig hægt að hlaða með ferðabatteríi.
Mjög flott ljós sem hlaut Reddot verðlaun 2016.