Hleðslutæki sem tekur nánast öll hleðslubatterí.
Það er hannað sérstaklega til að taka 18650 batterí sem eru orðin mjög algeng í stórum höfuð og handljósum.
Hleðslutækið er með hita og ofhleðsluvörn.
Hægt að hlaða fjögur batterí í einu og tækið sýnir stöðuna á hverju batteríi fyrir sig.
Öflugt og flott hleðslutæki. Ómissandi fyrir þá sem eru að nota mikið batterí.