Sniðugt bakkmyndavélasett með þráðlausum sendi og þráðlausum móttakara í skjánum.
Skjárinn er 5″ að stærð og með tengi fyrir sígarettukveikjara. Ekkert mál að tengja settið og koma fyrir. Þráðlausi sendirinn tengdur við bakkljósið, skjánum stungið í samband og mynd birtist á skjánum þegar bakkað er.
Settið er fyrir 12V.