Kastarinn er 60W sem skilar allt að 5400 lumen í birtu.
Hann er vatnsheldur með blönduðum geisla sem þýðir að það er punktur í miðju auk þess sem það kemur skorinn geisli út til hliðanna. Skorni geislinn sér um að lýsa upp stikurnar og punkturinn lýsir fram á við. Flott combo.
Stærðin er 7″.