Snilldarljós sem hægt er að nota á fjölbreyttan hátt.
Hægt að nota sem höfuðljós, hjólaljós, afturljós á hjól, smella á bakpokann, á derhúfuna og í beltið svo eitthvað sé nefnt.
Mjög breiður geisli sem lýsir vel í krinum þig.
Ljósið skilar allt að 170 lumena birtu. Hægt að velja um hvítan eða rauðan geisla.
Það er hleðslubatterí í því sem þú getur hlaðið með micro usb snúru. Ljósið sýnir hve mikið er eftir af batteríinu.
Mjög flott flott ljós sem er fislétt og lítil fyrirferð. Verðið skemmir svo ekki fyrir.
UT10